Einkunnarorð Laugarnesskóla

Einkunnarorð Laugarnesskóla eru lífsgleði – nám – samvinna – kærleikur – ósk.
Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna með einkunnarorðin og skreyta nú veggina myndverk þar sem nemendur túlka hugtökin sem einkunnarorðin standa fyrir.