Myndir frá íþróttadeginum

Íþrótta- og útivistardagurinn fór fram í gær í blíðskaparveðri. Nemendur léku við hvurn sinn fingur á skólalóðinni, í íþróttasalnum, við Laugarneskirkju og á „þríhyrninginum“ í Laugardal.
Í lok dagsins gæddu nemendur og starfsfólk sér á grilluðum pylsum að íslenskum sið.