Skip to content

Hjálmur bjargar

Hér má sjá myndband þar sem Arndís skólahjúkrunarfræðingur sýnir fram á mikilvægi þess að nota hjálm þegar maður hjólar.

Þetta á ekki síst við nú þegar sumir nemendur eru á rafmagnshlaupahjólum enda geta þau farið nokkuð hratt.

Allir nemendur í fyrsta bekk Laugarnesskóla fengu einmitt reiðhjólahjálm að gjöf á dögunum.

Hjálmur bjargar from Laugarnesskóli RVK on Vimeo.