Skipulag eftir páskaleyfi miðað við framlengt samkomubann

Sóttvarnarlæknir tilkynnti í dag að hann muni leggja til við heilbrigðisráðherra að samkomubann verði framlengt til loka aprílmánaðar í núverandi mynd.
Að óbreyttu verður því sama skipulag á skólastarfi í Laugarnesskóla eftir páskaleyfi sem hér segir:
A-hópur:
1L, 1S, 1Ó, 2N, 2K, 3L, 3N, 4L, 4S, 4Ó, 5N, 5K, 6S og 6K
Þessir bekkir koma í skólann á eftirtöldum dögum:
Þriðjudag 14. apríl
Fimmtudag 16. apríl
Mánudag 20. apríl
Miðvikudag 22. apríl
Mánudag 27. apríl
Miðvikudag 29. apríl
B-hópur:
1N, 1K, 2L, 2S, 2Ó, 3S, 3K, 4N, 4K, 5L, 5S, 5Ó, 6L og 6N
Þessir bekkir koma í skólann á eftirtöldum dögum:
Miðvikudag 15. apríl
Föstudag 17. apríl
Þriðjudag 21. apríl
Föstudag 24. apríl
Þriðjudag 28. apríl
Fimmtudag 30. apríl
Athugið að engin kennsla er á eftirtöldum dögum:
Mánudag 13. apríl (annar í páskum)
Fimmtudag 23. apríl (sumardagurinn fyrsti)
Föstudag 1. maí (verkalýðsdagurinn)