Skip to content

Áfram morgunsöngur

Í fyrsta sinni í sögu Laugarnesskóla hefur ekki verið morgunsöngur sem er ein af kjölfestum skólastarfsins.

Harpa tónmenntakennari dó ekki ráðalaus og er búin að taka upp 6 lög okkur til mikillar ánægju. Nú geta allir tekið þátt í morgunsöng bæði heima og í skólanum.

Takk Harpa og nú er um að gera að taka þátt !

Hér er fyrsta lagið og fyrir neðan það er tengill á síðu með öllum lögunum.

 

https://vimeo.com/showcase/6882289