Skip to content

Möppudagur og foreldraviðtöl

Miðvikudagurinn 19. febrúar er möppudagur í Laugarnesskóla. Þann dag lýkur kennslu kl. 12:30. Nemendur sem eru skráðir í Laugarsel eða Dalheima fara þangað en aðrir nemendur fara heim er kennslu lýkur.

Fimmtudaginn 20. febrúar verða svo foreldraviðtöl, en þá koma nemendur í skólann ásamt foreldrum og hitta umsjónarkennara.

Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.