Skip to content

Umferðarflæði við skólann

Þegar veðrið er eins og þessa dagana er algengara en ella að foreldrar skutli börnum sínum í skólann. Þegar margir bílar koma að skólanum er mikilvægt að virða þá reglu að við sleppitorgið framan við skólann sé bara stoppað örstutt til að hleypa barni eða börnum út og hleypa svo næsta bíl að.

Ef þörf þykir að leggja bílnum og fylgja nemendum inn á að leggja bílnum annars staðar.