Ljúfir tónar á aðventunni
Við fengum góðan gest í Laugarnesskóla en saxófónsnillingurinn Óskar Guðjónsson leit við í morgun – og reyndar líka í gær – og lék ljúfa jólatónlist ásamt Hörpu Þorvaldsdóttur tónmenntakennara.
Virðing Vellíðan Umhyggja
Við fengum góðan gest í Laugarnesskóla en saxófónsnillingurinn Óskar Guðjónsson leit við í morgun – og reyndar líka í gær – og lék ljúfa jólatónlist ásamt Hörpu Þorvaldsdóttur tónmenntakennara.