Fréttir
Gleðilega hátíð
Starfsfólk Laugarnesskóla sendir öllu skólasamfélaginu sínar bestu hátíðarkveðjur, hlökkum til nýja ársins!
NánarLitlu jól og jólaskemmtanir – jólaleyfi og nýtt ár
Síðustu tveir kennsludagar ársins eru skertir dagar í Laugarnesskóla. Mánudaginn 19. desember eru litlu jólin…
NánarJólin nálgast
Nú styttist í jólin, fallegi jólaglugginn er kominn upp í Laugarnesskóla og piparkökuhúsin komin á…
NánarSkóladagatal
- 11 feb 2023
-
-
- 15 feb 2023
-
-
- 19 feb 2023
-
-
Matseðill vikunnar
- 06 Mán
-
-
Steikt laxaflök með kartöflum smjöri og salatbar Svartbaunabuff
-
- 07 Þri
-
-
Hamborgari í brauði með grænmeti og sósu Grænmetisbuff
-
- 08 Mið
-
-
Fiskibollur með kartöflum, sósu og salatbar Grænmetisbollur
-
- 09 Fim
-
-
Soðin kindabjúgu með kartöflum og uppstúf Blómkálsbuff
-
- 10 Fös
-
-
Grjónagrautur með kanilsykri og slátri
-

Velkomin á heimasíðu
Laugarnesskóla
Laugarnesskóli er hverfisskóli fyrir Laugarneshverfi og er einn af grunnskólum Reykjavíkurborgar, heyrir undir Menntasvið og tekur námskrá skólans mið af skólastefnu borgarinnar og framtíðarsýn. Þar er að finna ríka áherslu á einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda, skóla án aðgreiningar, góða líðan nemenda, sjálfstæði skóla og gott samstarf við grenndarsamfélag.
Kynning á skólastarfi
Katlagil
Skólaselið í Katlagili í Mosfellsdal á sér yfir 50 ára sögu skógræktar, uppbyggingar og útikennslu. Kennarafélag skólans keypti landið árið 1949 fyrir nemendur og kennara skólans. Þangað er farið í dagsferðir að hausti og á vorin, auk þess sem 6. bekkur gistir þar eina nótt að hausti. Unnin eru fjölbreytt verkefni með áherslu á umhverfismennt og skógarfræðslu í samþættu námi. Nemendur læra um vistkerfi, sögu og jarðfræði dalsins og taka þátt í gróðursetningu og grisjun. Bekkir eiga sinn leynistað sem heimsóttur er árlega. Verkefnum sem unnin eru er safnað í möppur sem nemendur taka með sér heim við lok skólagöngu.