Fréttir
Skólalok 2023
Síðasti hefðbundni kennsludagur skólaársins er mánudagurinn 5. júní og er sá dagur jafnframt síðasti dagurinn…
NánarViðurkenningar
Laugarnesskóli fékk á dögunum endurnýjaða heimild til að flagga Grænfánanum en til þess þarf skólinn…
NánarMöppudagur 10. maí
Miðvikudaginn 10. maí er möppudagur í Laugarnesskóla, þetta er skertur skóladagur sem þýðir að kennslu…
NánarSkóladagatal
- 22 ágú 2023
-
-
- 25 okt 2023
-
-
- 26 okt 2023
-
-
Matseðill vikunnar
- 05 Mán
-
-
Kentucky fiskur með salatbar kartöflum og smjöri Grænmetisbuff
-
- 06 Þri
-
-
Útivistardagur Grillaðar pylsur
-
- 07 Mið
-
-
SKÓLASLIT
-

Velkomin á heimasíðu
Laugarnesskóla
Laugarnesskóli er hverfisskóli fyrir Laugarneshverfi og er einn af grunnskólum Reykjavíkurborgar, heyrir undir Menntasvið og tekur námskrá skólans mið af skólastefnu borgarinnar og framtíðarsýn. Þar er að finna ríka áherslu á einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda, skóla án aðgreiningar, góða líðan nemenda, sjálfstæði skóla og gott samstarf við grenndarsamfélag.
Kynning á skólastarfi
Katlagil
Skólaselið í Katlagili í Mosfellsdal á sér yfir 50 ára sögu skógræktar, uppbyggingar og útikennslu. Kennarafélag skólans keypti landið árið 1949 fyrir nemendur og kennara skólans. Þangað er farið í dagsferðir að hausti og á vorin, auk þess sem 6. bekkur gistir þar eina nótt að hausti. Unnin eru fjölbreytt verkefni með áherslu á umhverfismennt og skógarfræðslu í samþættu námi. Nemendur læra um vistkerfi, sögu og jarðfræði dalsins og taka þátt í gróðursetningu og grisjun. Bekkir eiga sinn leynistað sem heimsóttur er árlega. Verkefnum sem unnin eru er safnað í möppur sem nemendur taka með sér heim við lok skólagöngu.