Laugarnesskóli_-_panoramio

Velkomin á heimasíðu

Laugarnesskóla

Laugarnesskóli er hverfisskóli fyrir Laugarneshverfi og er einn af grunnskólum Reykjavíkurborgar, heyrir undir Menntasvið og tekur námskrá skólans mið af skólastefnu borgarinnar og framtíðarsýn. Þar er að finna ríka áherslu á einstaklingsmiðað nám og samvinnu nemenda, skóla án aðgreiningar, góða líðan nemenda, sjálfstæði skóla og gott samstarf við grenndarsamfélag.

Úrvinnslusóttkví lokið í Laugarnesskóla

25. mars, 2021

Laugarnesskóli hefur nú fengið staðfestar upplýsingar um að engin jákvæð niðurstaða hafi komið út úr…

Nánar

Göngum hægt um gleðinnar dyr

2. mars, 2021

Það var mikið fagnaðarefni þegar ný reglugerð um takmarkanir á skólahaldi vegna heimsfaraldurs tóku gildi…

Nánar

Munum sóttvarnir

8. febrúar, 2021

Laugarnesskóli beinir þeim tilmælum til foreldra og forráðamanna að virtar séu reglur um aðgengi að…

Nánar

Matseðill vikunnar

06 Þri
 • Starfsdagur

07 Mið
 • Orlý þorskur, karrýsósa, hrísgrjón og salatbar

08 Fim
 • Grísasnitsel með kartöflum sósu og meðlæti

09 Fös
 • Mexikósk kjúklingasúpa og meðlæti

Kynning á skólastarfi

Katlagil

Skólaselið í Katlagili í Mosfellsdal á sér yfir 50 ára sögu skógræktar, uppbyggingar og útikennslu. Kennarafélag skólans keypti landið árið 1949 fyrir nemendur og kennara skólans. Þangað er farið í dagsferðir að hausti og á vorin, auk þess sem 6. bekkur gistir þar eina nótt að hausti. Unnin eru fjölbreytt verkefni með áherslu á umhverfismennt og skógarfræðslu í samþættu námi. Nemendur læra um vistkerfi, sögu og jarðfræði dalsins og taka þátt í gróðursetningu og grisjun. Bekkir eiga sinn leynistað sem heimsóttur er árlega. Verkefnum sem unnin eru er safnað í möppur sem nemendur taka með sér heim við lok skólagöngu.

Skóladagatal

22 apr 2021
 • Sumardagurinn fyrsti

  Sumardagurinn fyrsti
01 maí 2021
 • Verkalýðsdagurinn

  Verkalýðsdagurinn
10 maí 2021
 • Skipulagsdagur

  Skipulagsdagur